Þakkir
Sérstakar þakkir fá:
Ása Sigurlaug Harðardóttir, fyrir þýðingar, yfirlestur, góð ráð og hvetjandi leiðsögn.
Snorri Gunnarsson, ljósmyndari fyrir kvikmyndatöku, klippingu, ljósmyndir, vefsíðugerð, hönnun og útlit bókar og góða samvinnu.
Kolfinna Sigurvinsdóttir, danskennari fyrir leiðsögn og yfirlestur.
Pétur Björnsson, ítalski konsúlantinn, fyrir einstaka hjálpsemi við að fá leyfi fyrir ítölsku lagi.
Guðmundur Haukur Jónsson, tónlistarmaður fyrir samþykki á útsetningu laga hans, skósveinadansinn, sacha og Tarsandansinn.
Ólöf Ingólfsdóttir dansari, fyrir góðar ábendingar.
Ingibjörg Björnsdóttir, listdanskennari fyrir yfirlestur og góðar ábendingar.
Björn yfirmaður Gúttó hússins í Hafnarfirði fyrir afnot af danssalnum þar.
Yfirmenn Thorvaldssens veitingarstaðarins fyrir að veita leyfi til kvikmyndatöku.
Starfsfólk Íþróttahússins í Strandgötu fyrir þolinmæði, skilning og afnot á sal.
Öllum sem veittu mér leyfi til nota lög á heimasíðu bókar.
Öllum dönsurum sem lögðu á sig ómælda vinnu.
Dansskólar sem tóku þátt í verkefninu þökkum við frábært samstarf
Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar
dihdans@simnet.is dih.is 5654027
Kramhúsið – Veska (Balkandansar)
Kramhusid@kramhusid.is Kramhusid.is 5515103
Diskótekið Dísa (Jón)
disco@isl.is diskotek.is 8964850
Listdansskóli Hafnarfjarðar
listdansskoli@simnet.is listdansskoli.is 8940577
Danslistarskóli JSB
jsb@jsb.is jsb.is 5813730
Háskóladansinn
haskoladansinn@haskoladansinn.is haskoladansinn.is
Argentískur tangó Tinna og Conrad
tinna.agustsd@gmail.com 6920070
Salsa Iceland
salsaiceland@salsaiceland.is salsaiceland.is 5112422
Dans Brynju Péturs
brynjapeturs@gmail.com brynjapeturs.is 8214499
Eftirtaldir aðilar styrktu dansgleði
Íþróttasjóður, Mennta- og Menningarmálaráđuneytiđ