Með sjálfum þér

Gleði verður til þegar skapandi kraftur fær að blómstra og hann notaður sem leiðandi afl í vinnu okkar. Sköpun á sér stað um leið og við hefjumst handa, í sannri trú á að við séum að fást við það sem okkur langar til af öllu hjarta.

Myndband

Þrjú plön eða þrjár hæðir

Lykilorð fyrir hvern dans finnurðu í bókinni. Fyrst velurðu hvernig dans þú vilt læra, t.d. ,,Með sjálfum þér“ og þar undir Þrjú plön. Þá er beðið um lykilorð og þú stimplar inn það lykilorð (lágstafir) sem þú finnur undir hreyfingunni þrjú plön, sjá bls. 100 í bók.