Með Félaga
Hvað er dásamlegra en að dansa í örmum ástvinar eða félaga við hljóm skemmtilegrar tónlistar? Pardans er samskiptaleið tveggja sjálfstæðra einstaklinga sem dansa sem ein heild. Nánd, snerting, augnsamband og hlustun er eðlilegur hluti dansins.
Myndbönd
Chassé Lindy Hop Cha Cha Cha Salsa Foxtrott Vals Jive Samba Tangó Skottís
Lykilorð fyrir hvern dans finnurðu í bókinni. Fyrst velurðu hvernig dans þú vilt læra, t.d. ,,Með félaga“ og þar undir Salsa. Þá er beðið um lykilorð og þú stimplar inn það lykilorð (lágstafir) sem þú finnur undir dansinum Salsa, sjá bls.26 í bók.