Með börnum
Mörg okkar kannast við að finna gleðina við að leika saman, þannig að við hreinlega gleymum okkur. Börn hrífast auðveldlega með fullorðnum í leik og dansi og því upplifum við sanna gleði á báða bóga sem er einstaklega gefandi.
Myndbönd
Ávaxtahringurinn Dúkkubúðin Skósveinadansinn Sacha Danseltingaleikur Augnsamband Hreyfing í hring Hreyfing í halarófu Tarsandans Töfrakassinn
Lykilorð fyrir hvern dans finnurðu í bókinni. Fyrst velurðu hvernig dans þú vilt læra, t.d. ,,Með börnum“ og þar undir Skósveinadansinn. Þá er beðið um lykilorð og þú stimplar inn það lykilorð (lágstafir) sem þú finnur undir dansinum Skósveinadans, sjá bls. 74 í bók.